← Tína heldur að pabbi segi já. "Ég fæ að vera þar ein, ekki með ykkur. 🔊
← "Já," segir Bói, "hún fór að gráta af því að hún fékk ekki að fara í frí. Þá var henni leyft að fara." Rósa er ánægð. "Ég er svo stór að ég get farið í frí ein. Ekki með pabba og mömmu. Ég er nefnilega 4 ára." 🔊
← Hún gáir ofan í töskuna hans Bóa. "Bói, hvar er pokinn? Ég vil fá banana." 🔊
← "Komdu, við skulum fara inn í stóra, gula tjaldið," segir Elsa frænka. "Þar getur þú fengið gosdrykk og ég kaffi." 🔊
← "Nei, mig langar að sjá hver fær vinning," segir Tína. Og hún má það. 🔊
← Elsa frænka fer inn í stóra tjaldið og fær sér kaffi. 🔊
← Tína snýr sér við og hleypur af stað. Hún ætlar að segja Elsu frænku frá manninum sem fékk sófann. 🔊
← Þetta verður Anna að fá að heyra. "Anna, Anna!" Anna steinsefur. "Anna!" segir Tína aftur og togar í handlegginn á henni. 🔊
← "Þá fæ ég bara að fara oftar með rútunni" segir Tína brosandi. 🔊
← "Mömmu langar svo mikið að fá mig," segir Rósa. "Aumingja mamma." 🔊